Istanbúl og Egyptaland
Skráning á viðburði
Vinsamlegst skráið ykkur, hvert og eitt, á þá viðburði sem þið hafið áhuga á að taka þátt í.
Vinsamlegast skráið ykkur á þá viðburði sem þið hafið áhuga á að taka þátt í töflu hér að neðan, þannig að hægt sé að panta tímanlega og tryggja þátttöku.
ATHUGIÐ að þetta eru valfrjálsir atburðir, hverjum og einum er í sjálfsvald sett hvort þau taka þátt.
Þið megið gjarnan koma með hugmyndir að viðburðum sem þið hafið vitneskju um eða áhuga á.
6. sept. Bosphorus Cruise with Dinner, Entertainment & Transfers – Tveir áfengir drykkir innifaldir
7. sept. Gengið inn í pýramídann Keops
10. eða 11. sept. Loftbelgsferð.
13. sept. Afternoon Tea at The Old Cataract Hotel in Aswan | Eating The World
17. sept. Istanbul: Topkapi Palace and Harem Guided Tour with Ticket | GetYourGuide
Við leggjum í hann eftir
- 00daga
- 00klukkutíma
- 00mínútur